Kópavogsþríþraut 2019 - Almennurflokkur

Kópavogsþríþraut 2019 - Almennurflokkur

Mótsstjóri: kopavogsthraut@gmail.com

Kópavogsþríþraut Breiðabliks , 12. maí 2019 Ofursprettþraut Breiðabliks verður haldin þann 12. maí nk. Tvær vegalengdir eru í boði: Byrjenda- og almennur flokkur, vegalengdir eru 400 m sund, 10,3 km hjól og 3,5 km hlaup. Fjölskylduþraut, vegalengdir eru 200 m sund, 5,2 km hjól og 1,4 km hlaup Keppt er eftir reglum þríþrautarnefndar, sjá hér. Sundleggur fer fram í Sundlaug Kópavogs, Skiptisvæði er á Rútstúni fyrir neðan sundlaugina, þaðan sem farið er af stað í hjóla og hlaupalegg. 

Byrjenda- og almennur flokkur: Byrjendaflokkur ræsing 9.00 Almennur flokkur ræsing 9.30 Synt er á öllum 10 brautum stóru laugarinnar þaðan sem hlaupið er niður á skiptisvæðið á Rútstúni. Þá tekur hjólið við, þar sem hjólaðir eru 3 hringir út fyrir Kársnes og framhjá sundlauginni sem endar aftur á skiptisvæði á Rútstúni. Þar er skipt yfir á hlaupaskó og hlaupið 2 hringi inn Kópavogsbraut út fyrir Sunnuhlíð niður að Kópavoginum og til baka. Kort af keppnissvæði, hlaupa- og hjólalegg í byrjenda og almennum flokki.

Fjölskylduþraut: Ræsing 11.30 Synt er á öllum 10 brautum stóru laugarinnar þaðan sem hlaupið er niður á skiptisvæðið á Rútstúni. Þá tekur hjólið við, þar sem hjólaðir eru 2 hringir inn Kópavogsbraut út fyrir Sunnuhlíð niður að Kópavoginum og til baka á skiptisvæði á Rútstúni. Þar er skipt á hlaupaskó og hlaupið 2 hringi út Kópavogsbraut upp á Borgarholtsbraut, niður fyrir sundlaug og framhjá Rútstúni. Kort af keppnissvæði, hlaupa- og hjólalegg í fjölskylduþraut .

Dagskrá 12. maí 2019 kl: 08:00 Afhending keppnisgagna kl: 08:30 Tæknifundur með yfirdómara á Rútstúni kl :09.00 Byrjendaflokkur kl: 09.30 Almennur flokkur kl.10.30-11:00 Verðlaunaafhending í byrjenda- og almennum flokki kl: 11.30 Fjölskylduþraut 

Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjá keppendur í hverjum flokki. Unglingar 16 – 19 20 – 29 ára 30 – 49 ára 50 – 59 ára 60+. Þátttökuverðlun fyrir 5-15 ára í fjölskylduþrautinni. Skráningargjald í byrjenda- og almennan flokk er 3.900 kr. Skráningargjald í fjölskylduþrautina er 2.000 kr.

Upplýsingar

Staðsetning: Sundlaug Kópavogs

Skipuleggjandi: Breiðablik

Start: 12. maí 2019 kl: 00:00

Skráning hefst: 14. apríl 2019 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 10. maí 2019 kl: 12:00

Ofursprettþraut

Sund: 400m

Hjól: 10km

Hlaup: 2,5km

Keppnisgjald

Keppnisgjald: 3900 kr.-

Aldurshópar

18-39

40-49

50-59

60-99

Karlar og konur á öllum aldri

Nr. Nafn Félag Aldurshópur
Nafn
1 Sigurjón Ólafsson Ægir3 50-59
Nr: 1 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
2 Sigurður Örn Ragnarsson Breiðablik 18-39
Nr: 2 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
3 Guđjón Karl Traustason Breiðablik 40-49
Nr: 3 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
4 Pétur Guðnason Utan félags 18-39
Nr: 4 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 18-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:

Úrslit eru væntanleg

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 205

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 205

× Þessi keppni er flokkuð sem bikarmót, skráningar í bikarmót eru aðeins leyfilegar fyrir meðlimi aðildarfélaga ÞRÍ.
Smelltu hér til að skrá þig í félag