Keppnisreglur ÞRÍ

Keppnisreglur ÞRÍ á pdf formi.

Mikilvægt er fyrir keppendur, sem og starfsfólk við keppni að kynna sér reglurnar.  Smellið á tengilinn til að skoða þær í prenthæfu skjali.

Byrjendaflokkur - Skilgreining - Maí 2019

  • Byrjendaflokkur er hugsaður fyrir fólk sem er að byrja í þríþraut
  • Keppandi má skrá sig sem byrjanda í aðeins eitt keppnistímabil
  • Ef keppandi hefur keppt tvisvar áður á fyrri keppistímabilum hér, heima eða erlendis, má hann ekki skrá sig sem byrjanda

Hitastig í keppnum ÞRÍ

 

Til upplýsingar er hér eldri taflan sem var í gildi.

Síðasta uppfærsla: 27. maí 2019 kl: 15:06