Keppnisreglur ÞRÍ

Keppnisreglur ÞRÍ á pdf formi.

Mikilvægt er fyrir keppendur, sem og starfsfólk við keppni að kynna sér reglurnar.  Smellið á tengilinn til að skoða þær í prenthæfu skjali.

Byrjendaflokkur - Skilgreining - Maí 2019

  • Byrjendaflokkur er hugsaður fyrir fólk sem er að byrja í þríþraut
  • Keppandi má skrá sig sem byrjanda í aðeins eitt keppnistímabil
  • Ef keppandi hefur keppt tvisvar áður á fyrri keppistímabilum hér, heima eða erlendis, má hann ekki skrá sig sem byrjanda

Hitastig í keppnum ÞRÍ

 

Til upplýsingar er hér eldri taflan sem var í gildi.

 

Stigakeppni ÞRÍ

Stigakerfi fyrir einstaklinga í almennum flokki í bikarkeppni ÞRÍ. Stig veitt í flokki karla og flokki kvenna.


- 20.sæti og neðar gefa 1 stig
- Þrjár stigahæstu keppnir telja til stiga - ein keppni í hverri grein
- Einstaklingur safnar stigum fyrir sitt félag í öllum keppnum
- Þátttakendur í byrjendaflokki eru ekki partur af stigakeppni einstaklinga
- Þátttakendur í byrjendaflokki sem skráðir eru í félag fá 1 stig fyrir sitt félag í hverri keppni

Síðasta uppfærsla: 4. september 2019 kl: 15:33