Opinn flokkur eru fyrir þá sem ekki eru skráð í þríþrautafélag og gefur flokkurinn því ekki stig í bikarkeppni félaga og einstaklinga.
Sunnudaginn 26. maí verður keppt í sprettþraut sem fram fer frá Ásvallalaug í Hafnarfirði. Vegalengdin er stöðluð hálf-ólympísk vegalengd, sem þýðir að keppendur synda 750 m., hjóla 20 km. og hlaupa 5 km.
Keppt verður í sex aldursflokkum karla og kvenna, og er aldursskiptingin eftirfarandi:
Veitt verða verðlaunapeningar fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldursflokki karla og kvenna.
Einnig verða vegleg útdráttarverðlaun í boði fyrir þátttakendur.
Keppnisgjald er 7500 kr. fyrir almennan og opinn flokk. Fyrir Ungmennaflokk er skráningargjald 3500kr. Keppt er eftir reglum sambandsins (sjá https://triathlon.is/assets/uploads/ckfinder/files/%C3%9Er%C3%AD%C3%BErautarnefnd-%C3%8DS%C3%8D-keppnisreglur-ma%C3%AD%202023.pdf)
Allir keppendur eru á eigin ábyrgð í keppnum á vegum 3SH.
ATH: Skráningu lýkur fimmtudaginn 23. maí kl. 23:59 og verður ekki hægt að skrá sig eftir það.
Hægt verður að nálgast keppnisgögn frá kl. 7:15 til 7:40 á keppnisdegi) Keppendur eru beðnir um að mæta tímanlega til að koma sér fyrir á skiptisvæði og kynna sér svæðið.
ATH keppendur fá afhentar sundhettur við sundlaugarbakkan í mismunandi litum til að auðvelda talningafólkinu okkar til að telja ferðirnar hjá keppendum.
Minnum einnig keppendur á að koma með númerabelti.
Skiptisvæðið opnar kl. 7:15 og hefst þá einnig skoðun á hjálmi og hjóli. Frjálst val á hjólarekka, nema fyrstu 3 í stigakeppni ÞRI hafa frátekinn rekka.
Skiptisvæði lokar kl. 8:05
Keppendafundur með keppnisstjórn er kl. 8:10 í anddyri Ásvallalaugar. Ætlast er til að allir keppendur mætti á fundinn.
Sundlaugin opnar kl. 8:20
Báðir flokkar verða ræstir kl. 9:00
Verðlaunaafhending fer fram inni í anddyri Ásvallarlaugar kl. 11:00
Hægt er að sjá mynd af skiptisvæði, hjólaleið og hlaupaleið https://3sh.is/index.php/sprettthraut-3sh-i-hafnarfirdi-half-olympisk-thrithraut/?fbclid=IwAR3oXnRUQgoUslrGL8EcVd4Mg8Wd25-Fl_P9GeSY1GfAWa5fqzzZeHIV2zM
Staðsetning: Ásvallarlaug
Skipuleggjandi: Sundfélag Hafnarfjarðar
Start: 26. May 2024 kl: 09:00
Skráning hefst: 14. May 2024 kl: 18:00
Skráningu lýkur: 23. May 2024 kl: 23:59
Sund: 1500m
Hjól: 40km
Hlaup: 10km
Keppnisgjald: 7500 kr.-
24-39
40-49
50-59
60-99
Nr. | Nafn | Félag | Aldurshópur | |||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Nafn | ||||||||||||||||||||
1 | Sigrún Sunna Guðmundsdóttir | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
2 | Gerður Rún Guðlaugsdóttir | Utan félags | 50-59 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
3 | Ásmundur Gíslason | Utan félags | 40-49 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
4 | Kevin Ostacolo | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
5 | Breki Pálsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
6 | Arnar Harðarson | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
7 | Laufey Jörgensdóttir | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
8 | Helga Gunnarsdóttir | Ægir3 | 40-49 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
9 | Jón Ingi Sveinbjörnsson | Breiðablik | 40-49 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
10 | Jón Rúnar Jónsson | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
11 | Heiðar Kristinn Rúnarsson | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
12 | Birna Rún Karlsdóttir | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.
Severity: Notice
Message: Undefined variable: user
Filename: public/singleRace.php
Line Number: 223
Backtrace:
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 223
Function: _error_handler
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 384
Function: write_view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once
Severity: Notice
Message: Trying to get property 'club_id' of non-object
Filename: public/singleRace.php
Line Number: 223
Backtrace:
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 223
Function: _error_handler
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 384
Function: write_view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once