Sprettþraut Selfoss 2024 - Opinn flokkur

Mótsstjóri: info@triathlon.is

Sprettþraut Selfossi 2024

Skráning fer fram á:

https://netskraning.is/sprettthrautselfossi/

- OPINN FLOKKUR

Opinn flokkur er hugsaður fyrir alla sem vilja prófa þríþraut en eru ekki skráð í þríþrautfélög. Flokkurinn gefur ekki stig í bikarkeppni félaga og einstaklinga.

Keppnin

Sprettþraut Selfoss verður haldin sunnudaginn 11. ágúst nk. Keppnin telur til stiga og er hluti af heildarmótaröð Þríþrautarsambands Íslands.

Vegalengdirnar eru 750m sund, 18 km hjól og svo 5km hlaup í þessari röð.

Keppnispóstur verður sendur keppendum með nánari upplýsingum um keppni og afhendingu gagna þegar nær dregur. 

Verð er 5.000 kr en leigja þarf keppnisflögu sérstaklega á https://netskraning.is/flogur/

Brautarlýsing

Sund: Synt er í Sundhöll Selfoss. Laugin er 25m löng og 5 brautir. Raðað verður eftir styrkleika í brautirnar. 

Hjól: Hjólaleiðin er 18km og munu brautarverðir leiðbeina keppendum.Athugið að keppendur eru beðnir um að kynna sér leiðina. 

Leiðarlýsing (sjá Kort). Hjólað verður frá Sundöll Selfoss sem leið liggur Sólvelli, beygt til hægri Reynivelli, þaðan til vinstri Engjaveg, til hægri Langholt, til vinstri Suðurhóla og út á Gaulverjabæjarveg til hægri þaðan er svo beygt inn Votmúla veg og er hann hjólaður að enda þar sem snúið er við og hjóluð sama leið til baka.

Sjá hér: Hjólaleið


Hlaup: Hlaupið er frá Sundhöll Selfoss sem leið liggur um Tryggvagötu að hringtorgi við FSU. Við hringtorg er hlaupið yfir gangstétt yfir á göngu og hjólastíg við Langholt og er sá stígur hlaupin alla leið að keilu við Austurveg þar snúið er við og hlaupin sama leið til baka.

Sjá hér: Hlaupaleið

ATHUGIÐ: Það verða brautarverðir á hjóla- og hlaupaleið en þar sem götur eru opnar fyrir almennri umferð eru keppendur beðnir um að fylgja umferðarreglum og hafa varann á. Það er einnig á ábyrgð keppenda að kynna sér brautina.

Brautarverðir eru við snúningspunkt á hlaupa og hjólaleið.

Reglur í keppninni eru þær sem gilda almennt í keppnum á vegum ÞRÍ Þríþrautarnefnd-ÍSÍ-keppnisreglur-maí 2023.pdf (triathlon.is)

Eftir að hjól hefur verið yfirfarið og innritað á skiptisvæði er ekki heimilt að taka það út af skiptisvæði aftur. 

Keppt verður í almennum flokki (hluti af bikarkeppni ÞRÍ), byrjendaflokki og ungmennaflokkum

Dagskrá: 11. ágúst 2024.

07:30                Skiptisvæði opnar

07:30-08.30     Yfirferð búnaðar og hjóla. Skipstisvæði lokar 8:30.

08:30               Keppnisfundur við skiptisvæði - Skyldumæting

09.00               Sundlaug opnar

09:20               Keppni hefst

11:30               Verðlaunaafhending við skiptisvæði

Upplýsingar

Staðsetning: Sundhöll Selfoss

Skipuleggjandi: Þríþrautarsamband Íslands

Start: 11. August 2024 kl: 00:00

Skráning hefst: 12. August 2024 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 8. August 2024 kl: 23:59

Sprettþraut

Sund: 750m

Hjól: 20km

Hlaup: 5km

Keppnisgjald

Keppnisgjald: 5000 kr.-

Aldurshópar

16-17

18-19 junior

20-23 (U23)

24-39

40-49

50-59

60-99

Karlar og konur á öllum aldri

Engar skráningar fundust

Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.

Karlar á öllum aldri

Engin úrslit fundust


Konur á öllum aldri

Engin úrslit fundust


Karlar í aldurshópnum 16-17

Engin úrslit fundust


Konur í aldurshópnum 16-17

Engin úrslit fundust


Karlar í aldurshópnum 18-19 junior

Engin úrslit fundust


Konur í aldurshópnum 18-19 junior

Engin úrslit fundust


Karlar í aldurshópnum 20-23 (U23)

Engin úrslit fundust


Konur í aldurshópnum 20-23 (U23)

Engin úrslit fundust


Karlar í aldurshópnum 24-39

Engin úrslit fundust


Konur í aldurshópnum 24-39

Engin úrslit fundust


Karlar í aldurshópnum 40-49

Engin úrslit fundust


Konur í aldurshópnum 40-49

Engin úrslit fundust


Karlar í aldurshópnum 50-59

Engin úrslit fundust


Konur í aldurshópnum 50-59

Engin úrslit fundust


Karlar í aldurshópnum 60-99

Engin úrslit fundust


Konur í aldurshópnum 60-99

Engin úrslit fundust


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 223

Backtrace:

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 223
Function: _error_handler

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 384
Function: write_view

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'club_id' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 223

Backtrace:

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 223
Function: _error_handler

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 384
Function: write_view

File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

× Þessi keppni er flokkuð sem bikarmót, skráningar í bikarmót eru aðeins leyfilegar fyrir meðlimi aðildarfélaga ÞRÍ.
Smelltu hér til að skrá þig í félag