Kópavogsþríþraut 2020 - Almennur flokkur

Kópavogsþríþraut 2020 - Almennur flokkur

Mótsstjóri: thrithraut@breidablik.is

Kópavogsþríþraut Breiðabliks , 21. júní 2020

Kópavogsþríþraut Breiðabliks fer fram þann 21. júní næstkomandi. Keppnisfyrirkomulag verður eins og áður en með smávægilegum breytingum á keppnissvæði vegna COVID-19.

 Fjölskylduþrautin

Fjölskylduþrautin verður haldin síðar í sumar/haust og verður auglýst síðar. 

Verðlaun

Til að forðast hópamyndum verður verðlaunaafhending á þann veg að veitt er verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í heildarkeppni karla og kvenna um leið og staðfest úrslit liggja fyrir. Ekki verður því formleg verðlaunaafhending í aldursflokkum á Rútstúni eins og verið hefur. Sigurvegarar aldursflokka verða hylltir rækilega þess í stað á samfélagsmiðlum í lok keppni.

Veitingar

Við munum ekki reisa matartjald eins og síðastliðin ár, en boðið verður upp á kaffi, drykki og létta hressingu á staðnum til að grípa með sér fyrir og eftir keppni. Laugin verður að sjálfsögðu opin eftir keppni, með þeim fjöldatakmörkunum sem hún þó setur.

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er velkomið að senda tölvupóst á netfangið thrithraut@breidablik.is

 

--------------------------------------------------------------

Keppnisfyrirkomulag

 

Ofursprettþraut Breiðabliks verður haldin þann 21. júní nk kl. 9.00. Vegalengdir eru 400 m sund, 10,3 km hjól og 3,5 km hlaup.

Keppt er eftir reglum þríþrautarnefndar, sjá hér. Sundleggur fer fram í Sundlaug Kópavogs, Skiptisvæði er á Rútstúni fyrir neðan sundlaugina, þaðan sem farið er af stað í hjóla- og hlaupalegg. 

Almennur flokkur

Synt er á öllum 10 brautum stóru laugarinnar þaðan sem hlaupið er niður á skiptisvæðið á Rútstúni. Þá tekur hjólið við, þar sem hjólaðir eru 3 hringir út fyrir Kársnes og framhjá sundlauginni sem endar aftur á skiptisvæði á Rútstúni. Þar er skipt yfir á hlaupaskó og hlaupa keppendur 2 hringi inn Kópavogsbraut út fyrir Sunnuhlíð niður að Kópavoginum og til baka.

Kort af keppnissvæði, hlaupa- og hjólalegg í byrjenda og almennum flokki.

Dagskrá 20. júní 2020

kl: 17:30-18:30 afhending keppnisgagna á Rútstúni

Dagskrá 21. júní 2020 

kl: 07:30-8:15 Afhending keppnisgagna

kl: 08:15 Tæknifundur með yfirdómara á Rútstúni 

kl: 09:00 Almennur flokkur

kl: 09:30 Byrjenda flokkur  


Skráningargjald í byrjenda- og almennan flokk er 3.900 kr. 

 

Upplýsingar

Staðsetning: Rútstún

Skipuleggjandi: Breiðablik

Start: 21. June 2020 kl: 00:00

Skráning hefst: 10. March 2020 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 18. June 2020 kl: 00:00

Ofursprettþraut

Sund: 400m

Hjól: 10km

Hlaup: 2,5km

Keppnisgjald

Keppnisgjald: 3900 kr.-

Aldurshópar

24-39

40-49

50-59

60-99

Karlar og konur á öllum aldri

Nr. Nafn Félag Aldurshópur
Nafn
1 Finnbogi Þórarinsson Ægir3 50-59
Nr: 1 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
2 Sigurður Örn Ragnarsson Breiðablik 24-39
Nr: 2 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
4 Dagný Jónsdóttir Ægir3 24-39
Nr: 4 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
5 Guðjón Karl Traustason Ægir3 40-49
Nr: 5 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
6 Kristján Steinn Magnússon Ægir3 24-39
Nr: 6 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
8 Jón Orri Jónsson Ægir3 24-39
Nr: 8 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
9 Kristín Laufey Steinadóttir Ægir3 40-49
Nr: 9 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
10 Sigurjón Ólafsson Ægir3 50-59
Nr: 10 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
11 Jón Þór Sigurvinsson Ægir3 40-49
Nr: 11 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
13 Trausti Valdimarsson Ægir3 60-99
Nr: 13 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 60-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
14 Ágúst Ævar Gunnarsson Ægir3 40-49
Nr: 14 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
16 Guðmundur Ingi Guðmundsson Breiðablik 50-59
Nr: 16 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
17 Gudbjorg Karen Axelsdottir Ægir3 40-49
Nr: 17 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
19 Geir Ómarsson Ægir3 40-49
Nr: 19 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
21 Hörður Guðmundsson Ægir3 40-49
Nr: 21 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
22 Gunnar Sigurðsson Utan félags 60-99
Nr: 22 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 60-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
23 Steinn Jóhannsson Sundfélag Hafnarfjarðar 50-59
Nr: 23 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
27 Einar Sigurjónsson Ægir3 40-49
Nr: 27 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
28 Bjarni Jakob Gunnarsson Breiðablik 24-39
Nr: 28 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
29 Gylfi Örn Gylfason Sundfélag Hafnarfjarðar 40-49
Nr: 29 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
30 Arnþór Gíslason Breiðablik 24-39
Nr: 30 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
31 Guðrún B Geirsdóttir Ægir3 50-59
Nr: 31 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
32 Örn Viljar Kjartansson Utan félags 24-39
Nr: 32 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
33 Rúnar Már Jóhannsson Sundfélag Hafnarfjarðar 40-49
Nr: 33 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
34 Pétur Guðnason Breiðablik 24-39
Nr: 34 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
35 Anna Margrét Hraundal Breiðablik 40-49
Nr: 35 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
36 Hákon Jónsson Breiðablik 24-39
Nr: 36 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
37 Guðlaug Edda Hannesdóttir Breiðablik 24-39
Nr: 37 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
37 Smári Björnsson Breiðablik 40-49
Nr: 37 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
38 Amanda Marie Ágústsdóttir Ægir3 24-39
Nr: 38 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
39 Valerie Helene Maier Sundfélag Hafnarfjarðar 50-59
Nr: 39 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
42 Björg Kjartansdóttir Ægir3 50-59
Nr: 42 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
43 Guðjón Norðfjörð Utan félags 50-59
Nr: 43 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
44 Rakel Jensdóttir Ægir3 24-39
Nr: 44 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
45 Ívar Þrastarson Sundfélag Hafnarfjarðar 40-49
Nr: 45 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
46 Hróðmar Jónsson Breiðablik 24-39
Nr: 46 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
47 Isold Nordfjord Ægir3 24-39
Nr: 47 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
48 Hákon Hrafn Sigurðsson Breiðablik 40-49
Nr: 48 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
49 Maríanna Kristjánsdóttir Breiðablik 24-39
Nr: 49 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
50 Torben Gregersen Sundfélag Hafnarfjarðar 40-49
Nr: 50 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
52 Baldur Sæmundsson UMFN 40-49
Nr: 52 Félag: UMFN
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
53 Brynjar Örn Borgþórsson Breiðablik 24-39
Nr: 53 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
53 Aureja Zelvyte Sundfélag Hafnarfjarðar 24-39
Nr: 53 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
54 Pétur Haukur Jóhannesson Breiðablik 24-39
Nr: 54 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
54 Ásdís Kristinsdóttir Sundfélag Hafnarfjarðar 40-49
Nr: 54 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
56 Stefán Karl Sævarsson Breiðablik 24-39
Nr: 56 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
57 Guðlaug Sveinsdóttir UMFN 50-59
Nr: 57 Félag: UMFN
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
58 Hilmar Þór Karlsson Ægir3 40-49
Nr: 58 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
59 Finnur Sveinsson Sundfélag Hafnarfjarðar 50-59
Nr: 59 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
60 Hjördís Ýr Ólafsdóttir Sundfélag Hafnarfjarðar 24-39
Nr: 60 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
61 Davíð Jónatansson Sundfélag Hafnarfjarðar 24-39
Nr: 61 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
62 Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Utan félags 24-39
Nr: 62 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
63 Páll Geir Bjarnason Sundfélag Hafnarfjarðar 40-49
Nr: 63 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
64 Hlöðver Tómasson Breiðablik 40-49
Nr: 64 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
Sýna 4 til viðbótar

Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.

Úrslit eru væntanleg

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 208

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 208

× Þessi keppni er flokkuð sem bikarmót, skráningar í bikarmót eru aðeins leyfilegar fyrir meðlimi aðildarfélaga ÞRÍ.
Smelltu hér til að skrá þig í félag