Yngstu krakkarnir 5-6 ára meiga synda með kúta. Það má alltaf stoppa og hvíla sig ef þess þarf.
Skiptisvæðið verður á grasinu næst sundlauginni. Krakkarnir hlaupa úr sundlauginni í sundfötum yfir á skiptisvæðið og þar klæða sig í tilheyrandi fatnað, skó, og hjálm fyrir hjólið.
Eftir hjólið, koma þau aftur inn í skiptisvæði, skila hjólinu, hjálmi, og klæða sig í tilheyrandi fatnað fyrir hlaup. Foreldrum er leyft að hjóla og hlaupa með yngstu krökkunum ef þau treysta sig ekki ein.
Ekkert keppnisgjald.
Allir krakkar fá sundpoka, stuttermarbol, verðlaunapening, kókómjólk, og glaðning að loknu þrautarinnar.
Forskráning fer fram í gegnum email steffiotto@hotmail.com með nafn og kennitölu barnsins.
Hvetjum að forskrá börnin til að auðvelda okkur við skipulagninu.
Einnig verður hægt að skrá barnið á staðnum þann 20. juni milli 08:30 og 09:30 í Ásvallalaug.
Bakhjarl keppninnar er Þríþrautasamand Íslands ÞRÍ, European Triahlon Union (ETU) og Mjólkursamsalan (MS).
Frekari upplýsingar veitir Steffi Gregersen í gegnum email steffiotto@hotmail.com
Upplýsingar
Staðsetning: Ásvallalaug
Skipuleggjandi: Sundfélag Hafnarfjarðar
Start: 20. June 2021 kl: 00:00
Skráning hefst: 13. June 2021 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 20. June 2021 kl: 10:00
Ofursprettþraut
Sund: 400m
Hjól: 10km
Hlaup: 2,5km
Aldurshópar og gjöld
Barna- og unglinga - frítt!
Karlar og konur
á öllum aldri
Engar skráningar fundust
Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.