Norðurljósaþríþrautin

Mótsstjóri: mbingolfsson@gmail.com

Norðurljósaþríþrautin 2021

Ólympísk Þríþraut

 

Keppni

Norðurljósin – Perlur Eyjafjarðar, undirdeild UFA býður til keppni í ólympískri þríþraut á Norðurlandi þann 24. júlí næstkomandi. Keppnin telur til stiga og er hluti af heildarmótaröð Þríþrautarsambandsins.

Vegalengdirnar eru hefðbundnar fyrir Ólympíska þríþraut, 1500m sund, 40km hjól og svo 10km hlaup.

 

Brautarlýsing

Sund: Synt er í sundlauginni að Hrafnagili. Laugin er 25m löng og 4 brautir. Raðað verður eftir styrkleika í brautirnar, fjórum sundmönnum per braut. Keppendur fá litamerktar sundhettur til að auðvelda talningu. Flautað er fyrir síðustu 50m keppenda.  

Hjól: Hjólaleiðin er 20km og þarf því að fara tvo hringi. Hjólað er norður frá Hrafnagili að afleggjaranum sem liggur upp að Kjarnaskógi. Þar eru brautarverðir sem sýna hvar er snúið við.

Þar er snúið við og hjólað til baka, framhjá Hrafnagili og rúman 1 km suður inn fjörðinn. Þar er útskotsstaður og þar er snúið við og aftur haldið norður að Hrafnagili. Þar er einum hring lokið.

Á kortinu er hjólaleiðin merkt með bláu og örvarnar segja í hvaða röð hringurinn er farinn. Þá er rauði krossinn Hrafnagil.

Hlaup: Hlaupaleiðin er eftir malbikuðum göngustíg, 5km norður frá Hrafnagili og sömu leið til baka. Drykkjarstöð er við snúningspunkt hlaupsins. Drykkastöðvar eru í hlaupinu á 2.5 km fresti. 

Hegningareitur er við skiptisvæði.

 

Annað

Keppnisgögn verða afhent á keppnisdag.

Notast verður við tímatökuflögur frá timataka.is

Keppt verður í ungmennaflokki, almennum flokki og byrjendaflokki.

 

Dagskrá:

15.00-16.00        Yfirferð búnaðar og hjóla og afhending keppnisgagna.

16.00                    Kynningarfundur

17.00                    Ræsing keppni

 

Keppnisstjóri: Magnús Bragi Ingólfsson

Yfirdómari: Margrét J. Magnúsdóttir

Upplýsingar

Staðsetning: Hrafnagil - Eyjafjörður

Skipuleggjandi: UFA - Norðurljósin

Start: 24. July 2021 kl: 00:00

Skráning hefst: 7. July 2021 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 23. July 2021 kl: 23:59

Ólympísk þríþraut

Sund: 1500m

Hjól: 40km

Hlaup: 10km

Keppnisgjald

Keppnisgjald: 5000 kr.-

Aldurshópar

18-99

Karlar og konur á öllum aldri

Nr. Nafn Félag Aldurshópur
Nafn
1 Rúna Rut Ragnarsdóttir Ægir3 18-99
Nr: 1 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
3 Guðjón Karl Traustason Ægir3 18-99
Nr: 3 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
4 Jóhann Ari Jóhannsson Ægir3 18-99
Nr: 4 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
5 Sigurður Örn Ragnarsson Breiðablik 18-99
Nr: 5 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
6 Erwin van der Werve UFA - Norðurljósin 18-99
Nr: 6 Félag: UFA - Norðurljósin
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
7 Páll Ólafsson Sundfélag Hafnarfjarðar 18-99
Nr: 7 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
8 Sveinn Símonarson Sundfélag Hafnarfjarðar 18-99
Nr: 8 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
9 Maria johannsdottir Sundfélag Hafnarfjarðar 18-99
Nr: 9 Félag: Sundfélag Hafnarfjarðar
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
10 Hákon Hrafn Sigurðsson Breiðablik 18-99
Nr: 10 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
11 Einar Sigurjónsson Ægir3 18-99
Nr: 11 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
12 Guðmundur Ingi Guðmundsson Breiðablik 18-99
Nr: 12 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
13 Arkadiusz Przybyla Breiðablik 18-99
Nr: 13 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
14 Hrafnhildur Georgsdóttir Breiðablik 18-99
Nr: 14 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
15 Stefán Karl Sævarsson Breiðablik 18-99
Nr: 15 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
16 Arnór Ásgeirsson UFA - Norðurljósin 18-99
Nr: 16 Félag: UFA - Norðurljósin
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
17 Ewa Przybyla Breiðablik 18-99
Nr: 17 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
18 Isold Nordfjord Ægir3 18-99
Nr: 18 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
19 Sveinn Þráinn Guðmundsson Ægir3 18-99
Nr: 19 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
20 Bjarni Jakob Gunnarsson Breiðablik 18-99
Nr: 20 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
21 Sædís Bjork Jonsdottir Ægir3 18-99
Nr: 21 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
22 Trausti Valdimarsson Ægir3 18-99
Nr: 22 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
23 Sigrún María Bjarnadóttir UFA - Norðurljósin 18-99
Nr: 23 Félag: UFA - Norðurljósin
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
24 Helga Gunnarsdóttir Ægir3 18-99
Nr: 24 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
25 Jón Ingi Sveinbjörnsson Breiðablik 18-99
Nr: 25 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 18-99 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:

Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.

Úrslit eru væntanleg

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 208

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 208

× Þessi keppni er flokkuð sem bikarmót, skráningar í bikarmót eru aðeins leyfilegar fyrir meðlimi aðildarfélaga ÞRÍ.
Smelltu hér til að skrá þig í félag