Mótsstjóri: 3sh@3sh.is
Sunnudaginn 29.maí verður keppt í sprettþraut sem fram fer frá Ásvallalaug í Hafnarfirði. Vegalengdin er stöðluð hálf-ólympísk vegalengd, sem þýðir að keppendur synda 750m., hjóla 20 km. og hlaupa 5km.
Keppt verður í sex aldursflokkum karla og kvenna, og er aldursskiptingin eftirfarandi:
· 16-19 ára
· 20-23 ára
· 24-39 ára
· 40-49 ára
· 50-59 ára
· 60 ára og eldri
Veitt verða vegleg verðlaun fyrir efstu sætin í karla- og kvennaflokki, og verðlaunapeningar fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldursflokki karla og kvenna.
Einnig verða vegleg útdráttarverðlaun í boði fyrir þáttakendur.
Keppnisgjald er 5000 kr.
Keppnin er hluti af stigakeppni Þríþrautasambands ÍSÍ og keppt er eftir reglum sambandsins (sjá hér)
Allir keppendur eru á eigin ábyrgð í keppnum á vegum 3SH.
ATH, skráningu lýkur föstudaginn 27 maí 2022 kl. 23:59 og verður ekki hægt að skrá sig eftir það.
Afhending keppnisgagna fer fram að morgni keppnisdags frá kl 7:15 í anddyri Ásvallalaugar Hafnarfirði. Keppendur eru beðnir um að mæta tímanlega til að nálgast keppnisgögn, koma sér fyrir á skiptisvæði og kynna sér svæðið.
Skiptisvæðið opnar kl 7:15 og hefst þá einnig skoðun á hjálmi og hjóli. Frjálst val á hjólarekka, nema fyrstu 3 í stigakeppni ÞRI hafa frátekinn rekka.
Skiptisvæði lokar kl.8:05
Keppendafundur með keppnisstjórn er kl 8:10 í anddyri Ásvallalaugar. Ætlast er til að allir keppendur mæti á fundinn.
Sundlaugin opnar kl.8:20
Verðlaunaafhending fer fram inni í anddyrir Ásvallarlaug kl.11:00
Bæði almennur-, byrjenda- og ungmennaflokkur eru ræstir á sama tíma kl.9:00
Hægt er að sjá skiptisvæði, hjólaleið og hlaupaleið (sjá hér)
Staðsetning: Ásvallarlaug
Skipuleggjandi: Sundfélag Hafnarfjarðar
Start: 29. May 2022 kl: 00:00
Skráning hefst: 10. May 2022 kl: 18:00
Skráningu lýkur: 27. May 2022 kl: 23:59
Sund: 750m
Hjól: 20km
Hlaup: 5km
Keppnisgjald: 5000 kr.-
16-17
18-19 junior
20-23 (U23)
24-39
40-49
50-59
60-99
Nr. | Nafn | Félag | Aldurshópur | |||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Nafn | ||||||||||||||||||||
1 | Richard Lee Blurton | Sundfélag Hafnarfjarðar | 50-59 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
2 | Ólafur Trausti Guðjónsson | Ægir3 | 18-19 junior | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
3 | Nökkvi Norðfjörð | Ægir3 | 20-23 (U23) | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
4 | Herdís Guðjónsdóttir | Ægir3 | 60-99 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
5 | Sandra Sif Stefánsdóttir | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
6 | Sólveig Hákonardóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
7 | Hulda Guðmundsdóttir | Ægir3 | 40-49 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
8 | Rán Þórisdóttir | Ægir3 | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
9 | Brynja Dögg Sigurpálsdóttir | Ægir3 | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
10 | Sirrý Hallgrímsdóttir | Ægir3 | 50-59 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
11 | Hannes Bridde | Utan félags | 24-39 | |||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||
12 | Leila Arge | Sundfélag Hafnarfjarðar | 50-59 | |||||||||||||||||
|
Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.
Severity: Notice
Message: Undefined variable: user
Filename: public/singleRace.php
Line Number: 208
Severity: Notice
Message: Trying to get property of non-object
Filename: public/singleRace.php
Line Number: 208