Mótsstjóri: mbingolfsson@gmail.com
Norðurljósaþríþrautin 2022
Sprettþraut
Keppni
Norðurljósin – Perlur Eyjafjarðar, undirdeild UFA býður til keppni í þríþraut, sprettvegalengd á Norðurlandi þann 23. júlí næstkomandi. Keppnin telur til stiga og er hluti af heildarmótaröð Þríþrautarsambandsins.
Vegalengdirnar eru 750m sund, 20km hjól og svo 5km hlaup í þessari röð.
Eftir keppni verður boðið upp á létt snarl. Miði í sund að Hrafnagili fylgir skráningu og því kjörið að nýta búningsklefa fyrir fataskipti og sturtu eftir keppni eða jafnvel dýfa sér í sund.
Keppnispóstur verður sendur keppendum með kortum og nánari upplýsingum um keppni þegar nær dregur.
Brautarlýsing
Sund: Synt er í sundlauginni að Hrafnagili. Laugin er 25m löng og 4 brautir. Raðað verður eftir styrkleika í brautirnar, fjórum sundmönnum per braut. Keppendur fá litamerktar sundhettur til að auðvelda talningu. Flautað er fyrir síðustu 50m keppenda.
Hjól: Hjólaleiðin er 20km. Hjólað er norður frá Hrafnagili að afleggjara sem liggur upp að Kjarnaskógi. Þar er snúið við, hjólað til baka og um 1km lengra en bílastæðið að íþróttamiðstöðinni er. Þar er útskotssvæði sem myndar hring sem er seinni snúningspunkturinn. Þar er snúið við og hjólað til baka og aftur inn að Hrafnagili og inn að skiptisvæðinu aftur.
Hlaup: Hlaupaleiðin er eftir malbikuðum göngustíg, 2.5 km norður frá Hrafnagili að snúningspunkti og sömu leið til baka.
Brautarverðir eru við alla snúningspunkta.
Líklegt er að ræst verði í hollum þar sem ekki komast fleiri en 16 í sundlaugina í einu. Nánari upplýsingar um hollin berast þegar nær dregur.
Annað
Keppnisgögn verða afhent frá kl. 15-19 föstudaginn 22. júlí, daginn fyrir keppni í M Sport á Akureyri. Ef keppandi getur ekki sótt keppnisgögn á þessum tíma má hafa samband í s. 691-8661.
Reglur í keppninni eru þær sem gilda almennt í keppnum á vegum ÞRÍ Þríþrautarnefnd-ÍSÍ-keppnisreglur-mars 2020.pdf (triathlon.is)
Eftir að hjól hefur verið yfirfarið og innritað á skiptisvæði er ekki heimilt að taka það út af skiptisvæði aftur.
Notast verður við tímatökuflögur frá timataka.is
Keppt verður í almennum flokki (hluti af bikarkeppni ÞRÍ), byrjendaflokki og ungmennaflokki (u. 18 ára)
Dagskrá: 23. júlí 2022 að Hrafnagili.
10:45-12.00 Yfirferð búnaðar og hjóla.
12.10 Kynningarfundur við skiptisvæði
13.00 Ræsing keppni
15.30 Verðlaunaafhending við skiptisvæði
Keppnisstjóri: Magnús Bragi Ingólfsson
Yfirdómari: Aðalsteinn Friðriksson
Staðsetning: Hrafnagil, Eyjafjarðarsveit
Skipuleggjandi: UFA - Norðurljósin
Start: 23. July 2022 kl: 00:00
Skráning hefst: 7. July 2022 kl: 00:01
Skráningu lýkur: 21. July 2022 kl: 23:59
Sund: 750m
Hjól: 20km
Hlaup: 5km
Keppnisgjald: Frítt!
14-15
16-17
Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.
Severity: Notice
Message: Undefined variable: user
Filename: public/singleRace.php
Line Number: 223
Backtrace:
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 223
Function: _error_handler
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 384
Function: write_view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once
Severity: Notice
Message: Trying to get property 'club_id' of non-object
Filename: public/singleRace.php
Line Number: 223
Backtrace:
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 223
Function: _error_handler
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 384
Function: write_view
File: /var/www/vhosts/triathlon.is/httpdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once