Íslandsmeistaramót í þríþraut að Laugarvatni

Mótsstjóri: aegir3@gmail.com

Ægir3 stendur fyrir Íslandsmeistaramóti í þríþaut á Laugarvatni laugardaginn 15. júní 2019.

Mótið er hluti af mótaröð ÞRÍ. Nánari upplýsingar um mótið og lýsingar á leiðum eru á heimasíðu keppninnar.

SUND – 1500 m í Laugarvatni
HJÓL – 40 km, hjólaleið gefin út síðar
HLAUP – 10 km, hlaupaleið gefin út síðar, hún verður ekki sú sama og undanfarin ár

Athugið að sérstakur byrjendaflokkur er í boði í einstaklingskeppninni. 

Mjög líklega verður skylda verður að synda í blautgalla en gert er ráð fyrir að vatnið verði um 10-14°C. Mótshaldarar hafa rétt til að skylda keppendur til þess að vera í yfirhöfn á hjólalegg. Keppendur skulu mæta með yfirhöfn með sér til að hjóla í ef til þess kemur

Keppt verður samkvæmt reglum Þríþrautarsambands Íslands.

Upplýsingar

Staðsetning: Laugarvatn

Skipuleggjandi: Ægir3

Start: 15. June 2019 kl: 18:00

Skráning hefst: 1. March 2019 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 12. June 2019 kl: 23:55

Ólympísk þríþraut

Sund: 1500m

Hjól: 40km

Hlaup: 10km

Keppnisgjald

Keppnisgjald: 9500 kr.-

Aldurshópar

18-19 junior

20-23 (U23)

24-39

40-49

50-59

60-99

Karlar og konur á öllum aldri

Nr. Nafn Félag Aldurshópur
Nafn
51 Ari Hermann Oddsson Ægir 3 40-49
Nr: 51 Félag: Ægir 3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 32
Sund: 00:26:45 T1: 00:01:38
Hjól: 01:15:08 T2: 00:00:41
Hlaup: 00:44:07
52 Baldur Bragason Þríkó 50-59
Nr: 52 Félag: Þríkó
Aldurshópur: 50-59 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2: 00:01:53
Hlaup:
53 Baldur Sæmundsson 3N 40-49
Nr: 53 Félag: 3N
Aldurshópur: 40-49 Stig: 14
Sund: 00:26:53 T1: 00:01:32
Hjól: 01:18:20 T2: 00:00:58
Hlaup: 00:49:37
55 Brynja Stefánsdóttir Ægir3 40-49
Nr: 55 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 10
Sund: 00:41:43 T1: 00:02:21
Hjól: 01:23:45 T2: 00:02:11
Hlaup: 01:04:48
56 Einar Sigurjónsson Ægir3 40-49
Nr: 56 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 26
Sund: 00:30:56 T1: 00:02:54
Hjól: 01:13:27 T2: 00:00:33
Hlaup: 00:41:54
57 Finnbogi Þórarinsson Ægir3 50-59
Nr: 57 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 7
Sund: 00:28:30 T1: 00:02:06
Hjól: 01:23:59 T2: 00:01:12
Hlaup: 00:54:43
58 Guðjón Karl Traustason Þríkó 40-49
Nr: 58 Félag: Þríkó
Aldurshópur: 40-49 Stig: 22
Sund: 00:26:37 T1: 00:01:09
Hjól: 01:14:36 T2: 00:00:31
Hlaup: 00:47:08
59 Guðjón Kjartansson 3SH 24-39
Nr: 59 Félag: 3SH
Aldurshópur: 24-39 Stig: 1
Sund: 00:27:32 T1: 00:04:45
Hjól: 01:39:21 T2: 00:01:59
Hlaup: 01:12:40
63 Guðrún Jónsdóttir Ægir3 40-49
Nr: 63 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 6
Sund: 00:42:39 T1: 00:03:04
Hjól: 01:51:07 T2: 00:01:35
Hlaup: 01:03:54
64 Gylfi Örn Gylfason SH 40-49
Nr: 64 Félag: SH
Aldurshópur: 40-49 Stig: 20
Sund: 00:25:23 T1: 00:02:03
Hjól: 01:19:16 T2: 00:00:38
Hlaup: 00:42:46
65 Hákon Hrafn Sigurðsson Breiðablik 40-49
Nr: 65 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 40
Sund: 00:24:13 T1: 00:00:55
Hjól: 01:04:06 T2: 00:00:54
Hlaup: 00:38:25
66 Harpa Víðisdóttir Breiðablik 50-59
Nr: 66 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 50-59 Stig: 18
Sund: 00:33:41 T1: 00:03:31
Hjól: 01:29:56 T2: 00:01:01
Hlaup: 00:54:57
67 Hildur Árnadóttir Ægir3 40-49
Nr: 67 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 7
Sund: 00:34:47 T1: 00:02:19
Hjól: 01:38:51 T2: 00:01:44
Hlaup: 01:17:55
68 Hlín Hjartar Magnúsdóttir Ægir3 50-59
Nr: 68 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 16
Sund: 00:36:19 T1: 00:02:57
Hjól: 01:31:28 T2: 00:00:42
Hlaup: 00:53:45
69 Höskuldur Borgþórsson Breiðablik 40-49
Nr: 69 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: 00:30:16 T1: 00:01:35
Hjól: 01:16:56 T2: 00:01:18
Hlaup:
71 Ingvar Freyr Ingvarsson Utan félags 24-39
Nr: 71 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 24-39 Stig: 1
Sund: 00:33:16 T1: 00:02:18
Hjól: 01:45:59 T2: 00:01:05
Hlaup: 00:49:30
72 Ingveldur Hafdís Karlsdóttir Þríkó 40-49
Nr: 72 Félag: Þríkó
Aldurshópur: 40-49 Stig: 14
Sund: 00:38:55 T1: 00:03:49
Hjól: 01:27:00 T2: 00:04:42
Hlaup: 00:50:50
73 Jón Orri Jónsson Ægir3 24-39
Nr: 73 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 9
Sund: 00:30:36 T1: 00:02:00
Hjól: 01:19:26 T2: 00:00:46
Hlaup: 00:51:09
74 Katrín Pálsdóttir 3SH 24-39
Nr: 74 Félag: 3SH
Aldurshópur: 24-39 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
75 Kristín Vala Matthíasdóttir Breiðablik 24-39
Nr: 75 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 26
Sund: 00:27:56 T1: 00:01:29
Hjól: 01:21:18 T2: 00:00:40
Hlaup: 00:52:23
76 Kristján Hrafn Arason Ægir 3 18-19 junior
Nr: 76 Félag: Ægir 3
Aldurshópur: 18-19 junior Stig: 4
Sund: 00:34:27 T1: 00:02:47
Hjól: 01:34:03 T2: 00:01:07
Hlaup: 00:49:38
77 Kristján Steinn Magnússon Ægir3 24-39
Nr: 77 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 3
Sund: 00:34:01 T1: 00:03:41
Hjól: 01:30:04 T2: 00:01:09
Hlaup: 00:59:18
78 Leifur Halldórsson Ægir3 50-59
Nr: 78 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 2
Sund: 00:30:26 T1: 00:02:03
Hjól: 01:32:15 T2: 00:01:34
Hlaup: 01:03:22
79 Lóa Birna Birgisdóttir Ægir3 40-49
Nr: 79 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 20
Sund: 00:25:22 T1: 00:02:09
Hjól: 01:35:20 T2: 00:00:50
Hlaup: 00:55:06
80 Már Þórarinsson Þríkó 40-49
Nr: 80 Félag: Þríkó
Aldurshópur: 40-49 Stig: 16
Sund: 00:31:31 T1: 00:01:50
Hjól: 01:16:55 T2: 00:00:54
Hlaup: 00:44:16
81 Margrét Ágústsdóttir Breiðablik 60-99
Nr: 81 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 60-99 Stig: 5
Sund: 00:42:06 T1: 00:05:58
Hjól: 01:50:46 T2: 00:02:58
Hlaup: 01:08:54
83 Ólafur Örn Ólafsson Ægir3 50-59
Nr: 83 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 50-59 Stig: 12
Sund: 00:28:20 T1: 00:01:03
Hjól: 01:21:22 T2: 00:00:39
Hlaup: 00:48:36
84 Óskar Örn Jónsson Þríkó 50-59
Nr: 84 Félag: Þríkó
Aldurshópur: 50-59 Stig: 8
Sund: 00:29:13 T1: 00:01:42
Hjól: 01:19:14 T2: 00:02:38
Hlaup: 00:55:15
85 Rannveig Anna Guicharnaud Breiðablik 40-49
Nr: 85 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 40-49 Stig: 50
Sund: 00:25:55 T1: 00:01:44
Hjól: 01:11:29 T2: 00:00:41
Hlaup: 00:52:03
86 Reimar Marteinsson Utan félags 40-49
Nr: 86 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 40-49 Stig: 6
Sund: 00:29:36 T1: 00:02:23
Hjól: 01:28:25 T2: 00:01:31
Hlaup: 00:48:48
88 Sandra Ósk Sigurðardóttir Utan félags 40-49
Nr: 88 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 40-49 Stig: 9
Sund: 00:34:43 T1: 00:03:00
Hjól: 01:41:01 T2: 00:01:42
Hlaup: 01:06:15
89 Sigríður Erlendsdóttir Utan félags 24-39
Nr: 89 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 24-39 Stig: 12
Sund: 00:36:41 T1: 00:03:49
Hjól: 01:31:45 T2: 00:01:43
Hlaup: 00:58:57
90 Sigurjón Björnsson Breiðablik 24-39
Nr: 90 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 18
Sund: 00:24:40 T1: 00:01:32
Hjól: 01:15:37 T2: 00:01:05
Hlaup: 00:52:31
91 Sigurjón Jóhannsson Utan félags 24-39
Nr: 91 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 24-39 Stig: 1
Sund: 00:35:01 T1: 00:05:36
Hjól: 01:46:08 T2: 00:02:15
Hlaup: 00:59:59
92 Sigurður Örn Ragnarsson Breiðablik 24-39
Nr: 92 Félag: Breiðablik
Aldurshópur: 24-39 Stig: 50
Sund: 00:17:53 T1: 00:00:52
Hjól: 01:03:39 T2: 00:00:54
Hlaup: 00:37:01
93 Skúli Húnn Hilmarsson Utan félags 40-49
Nr: 93 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 40-49 Stig: 5
Sund: 00:26:55 T1: 00:02:37
Hjól: 01:29:16 T2: 00:01:26
Hlaup: 00:50:28
94 Sædís Bjork Jonsdottir Ægir3 24-39
Nr: 94 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 24-39 Stig: 22
Sund: 00:30:13 T1: 00:02:14
Hjól: 01:31:14 T2: 00:00:46
Hlaup: 00:52:16
95 Trausti Valdimarsson Ægir3 60-99
Nr: 95 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 60-99 Stig: 10
Sund: 00:29:20 T1: 00:02:02
Hjól: 01:18:58 T2: 00:00:37
Hlaup: 00:51:34
96 Unnur Pálsdóttir Utan félags 50-59
Nr: 96 Félag: Utan félags
Aldurshópur: 50-59 Stig: 8
Sund: 00:38:09 T1: 00:02:49
Hjól: 01:31:10 T2: 00:01:42
Hlaup: 01:19:16
97 Valerie Helene Maier 3SH 50-59
Nr: 97 Félag: 3SH
Aldurshópur: 50-59 Stig: 32
Sund: 00:26:40 T1: 00:01:31
Hjól: 01:21:39 T2: 00:01:00
Hlaup: 00:52:44
98 Þorsteinn Másson 3SH 40-49
Nr: 98 Félag: 3SH
Aldurshópur: 40-49 Stig: 0
Sund: T1:
Hjól: T2:
Hlaup:
99 Þórunn Margrét Gunnarsdóttir Ægir3 40-49
Nr: 99 Félag: Ægir3
Aldurshópur: 40-49 Stig: 40
Sund: 00:24:02 T1: 00:01:12
Hjól: 01:19:15 T2: 00:00:43
Hlaup: 00:48:26

Keppendalisti er birtur með fyrirvara en keppnisstjórn birtir staðfestan endanlegan lista að skráningarfresti loknum.

Úrslit eru væntanleg

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 208

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 208

× Þessi keppni er flokkuð sem bikarmót, skráningar í bikarmót eru aðeins leyfilegar fyrir meðlimi aðildarfélaga ÞRÍ.
Smelltu hér til að skrá þig í félag