Afreksstefna

 

Afreksstefna ÞRÍ 2022-2025 - samþykkt á þingi 26. febrúar 2022

 

Tímaviðmið fyrir 2022

Hægt er að flytja allt að 30 sekúndur með sér úr sundi yfir í hlaup (einstaklingur sem syndir 30 sekúndum
undir lágmarki má vera 30 sekúndum yfir lágmarki í hlaupi). Ekki er hægt að flytja tíma úr hlaupi yfir í sund.
Sundtíma þarf því alltaf að ná til þess að geta flutt tíma á milli.

 

 

Hlaup 5km

Hlaup 10km

Sund 750/800 (25)

Sund 1500 (25)

A-KK

16:00

32:50

08:45/9:20

17:50

A-KVK

18:40

38:10

09:15/9:50

18:30

B-KK

16:30

33:50

9:00/9:35

 

B-KVK

19:10

39:10

9:30/10:05

 

Síðasta uppfærsla: 10. May 2022 kl: 13:48