Stigakeppni unglinga

European Triathlon fór af stað með keppni fyrir unglinga (15-19 ára) síðasta haust þar sem hægt var að taka þátt með því að skrá tíma sinn í 400m sundi og 3000m hlaupi. Eftirfarandi stigatafla var gefin út til viðmiðunar:

Úrslit voru kynnt eftir áramót og þau má nálgast hér. https://europe.triathlon.org/news/article/the_next_generation_challenge_the_results

Síðasta uppfærsla: 16. March 2021 kl: 14:23