Íslandsmeistaramót í þríþraut að Laugarvatni

Mótsstjóri: aegir3@gmail.com

Ægir3 stendur fyrir Íslandsmeistaramóti í þríþaut á Laugarvatni laugardaginn 15. júní 2019.

Mótið er hluti af mótaröð ÞRÍ. Nánari upplýsingar um mótið og lýsingar á leiðum eru á heimasíðu keppninnar.

SUND – 1500 m í Laugarvatni
HJÓL – 40 km, hjólaleið gefin út síðar
HLAUP – 10 km, hlaupaleið gefin út síðar, hún verður ekki sú sama og undanfarin ár

Athugið að sérstakur byrjendaflokkur er í boði í einstaklingskeppninni. 

Mjög líklega verður skylda verður að synda í blautgalla en gert er ráð fyrir að vatnið verði um 10-14°C. Mótshaldarar hafa rétt til að skylda keppendur til þess að vera í yfirhöfn á hjólalegg. Keppendur skulu mæta með yfirhöfn með sér til að hjóla í ef til þess kemur

Keppt verður samkvæmt reglum Þríþrautarsambands Íslands.

Upplýsingar

Staðsetning: Laugarvatn

Skipuleggjandi: Ægir3

Start: 15. júní 2019 kl: 18:00

Skráning hefst: 1. mars 2019 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 12. júní 2019 kl: 23:55

Ólympísk þríþraut

Sund: 1500m

Hjól: 40km

Hlaup: 10km

Keppnisgjald

Keppnisgjald: 9500 kr.-

Aldurshópar

16-19 junior

20-23 (U23)

24-39

40-49

50-59

60-99

Karlar og konur á öllum aldri

Engar skráningar fundust

Úrslit eru væntanleg

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 205

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 205

× Þessi keppni er flokkuð sem bikarmót, skráningar í bikarmót eru aðeins leyfilegar fyrir meðlimi aðildarfélaga ÞRÍ.
Smelltu hér til að skrá þig í félag