Jóhanna Eiríksdóttir

Íþróttafélag: Ægir3

Um mig

Ég er 61 árs kona gift og á stóra fjölskylu, er hjúkrunarfræðingur og vinn við heilsugæslu. Hef stundað hlaup síðan ég var 35 ára. Fyrir 4 árum beit ég í mig að það væri frábært að geta verið í þríþraut og var með í eitt ár. Svo fyrir ári síðan mætti ég aftur og enn áhugasamari.

Keppnissaga

Keppni Félag Aldurshópur Tímataka Sæti Stig
Sprettþraut í Hafnarfirði 2023 - Almennur flokkur (2. bikar)
4.June 2023
Ægir3 60-99 01:51:01 Heild: 15
Aldurshópur: 1
Heild: 6
Aldurshópur: 50
Kópavogsþrautin 2023 - Almennur flokkur (1. bikar)
7.May 2023
Ægir3 60-99 01:03:43 Heild: 19
Aldurshópur: 2
Heild: 2
Aldurshópur: 40
Kópavogsþríþraut 2019 - Byrjendaflokkur
12.May 2019
Ægir3 50-59 DNS Heild: 13
Aldurshópur: 1
Heild: 0
Aldurshópur: 0