Drög að keppnisdagskrá 2018

13. maí Ofur-sprettþraut í Kópavogi – Breiðablik 27. maí Hálf Ólympísk (sprettþraut) í Hafnarfirði – SH júní Götuþríþraut Eskifirði 16. júní Ólympísk þríþraut Laugavatni + ½ Ólympísk – Ægir 25. ágúst Ofur-sprettþraut í Reykjanesbæ – UMFN...

ITU/ETU viðmið

Stjórn ÞRÍ hefur sett eftirfarandi viðmið í afreksstefnu sína. Til að keppa í ETU/ITU keppnum í meistarflokki (elite) þarf einstaklingur að standast eftirfarandi lágmarkstíma í sundi og hlaupi: Hlaup karlar: 5 og 10km: 16:00 og 32:50 og 33:15 sem lágmark. Hlaup konur:...