23 April 2024 10:35
Þríþrautarsamband Íslands vill bjóða áhugasömum upp á þríþrautarnámskeið sem er hugsað fyrir alla sem hafa áhuga á barna- og unglingaþjálfun.
Ekki er nauðsynlegt að viðkomandi hafi bakgrunn úr þjálfun eða kennslu heldur er brennandi áhugi á þríþraut allt sem þarf.
Skráningin á námskeiðið fer fram hér :
Námskeiðið er frá Breska þríþrautasambandinu og heitir Active Skills for Life (ASfL):
Námskeiðið fer fram á ensku og er skipt upp í tvo hluta
1. Frá 15.04. til 30.05. Fyrsti hluti er bóklegt i fjarnámi, u.þ.b. 3 klst. Annar hluti er verklegur u.þ.b. 3 klst.
2. Annar hluti er verklegur u.þ.b. 3 klst og verður haldið helgina 1-2 júní.
Nánari upplýsingar um námskeiðið hér að neðan.
Frekari upplýsingar verða sendar eftir skráningu.
Geir Ómarsson