Keppnisdagskrá 2024

Keppnisdagskrá 2024

22 November 2023 16:20

Að neðan má sjá keppnisdagskrá Þríþrautarsambands Íslands

Ath uppfærð dagsetning á Laugarvatns þíþrautinni 

Eftirfarandi keppnir eru hluti af stigakeppni ÞRÍ

12. maí (sun) - Kópavogs ofursprettþrautin
26. maí (sun) - Sprettþraut 3SH
6. júl (lau) - Laugarvatns þríþrautin ólympísk
27. júlí (lau) - Norðurljósa sprettþrautin
11. ágúst (sun) - Selfoss sprettþrautin
31. ágúst (lau) - Ofursprettþraut 3N

*Ath að dagsetningar geta hliðrast vegna veðurs eða annarra óviðráðanlegra orsaka. 


Geir Ómarsson

Síðast breytt þann 21. February 2024 kl: 14:43 af Geir Ómarsson