Ársþing ÞRÍ

Ársþing ÞRÍ

20 March 2019 00:00

Ársþing Þríþrautarsamband Íslands fer fram mánudaginn 15. aprí (hefst kl 19:00) í sal D í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. 

Dagskrá er eftirfarandi:

- Þingsetning. 
- Kosning þriggja manna í kjörbréfanefnd. Nefndin skal yfir fara kjörbréf og gera grein fyrir 
störfum sínum áður en 7. dagskrárliður hefst. 
- Kosning þingforseta. 
- Kosning þingritara. 
- Fráfarandi stjórn gefur skýrslu sína. 
- Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga ÞRÍ. 
- Umræður og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og reikninga sambandsins. 
- Kosning kjörnefndar og skipað í starfsnefndir þingsins. 
- Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfstímabil, ásamt tillögum um 
félagagjöld og keppnisgjöld. 
- Lagðar fram lagabreytingar sem stjórninni hafa borist með löglegum fyrirvara. 
- Teknar til umræðu aðrar tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórnarinnar. 
- Nefndaálit og tillögur. 
- Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar og framkomin mál. 
- Önnur mál. 
- Álit kjörnefndar.
- Kosning stjórnar sbr. 9. gr. 
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga. 
- Kosning fulltrúa og varafulltrúa ÞRÍ á Íþróttaþing ÍSÍ árið sem Íþróttaþing fer fram, skv. 
lögum ÍSÍ. 
- Þingslit.


Hákon Hrafn Sigurðsson

Síðast breytt þann 19. March 2019 kl: 23:47 af Hákon Hrafn Sigurðsson

Aðrar fréttir

Tvenn verðlaun í Ironman Barcelona

7 October kl: 00:00

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September kl: 20:00

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September kl: 13:00

Nýr landsliðsgalli

14 June kl: 00:00

Styttist í næstu keppni

25 May kl: 00:00

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May kl: 21:00

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May kl: 21:00

Guðlaug Edda 3. í Sarasota

14 March kl: 00:00

Guðlaug Edda með sigur í Clermont

6 March kl: 00:00

Þríþrautarþing 2021

27 February kl: 17:00

Keppnisdagskrá 2021

29 November kl: 22:00

Keppnir sumarið 2020

20 April kl: 22:00

Þríþrautarþing 2020

29 February kl: 17:00

Keppnisdagskrá 2020

5 January kl: 07:00

Þríþrautarfólk ársins 2019

16 December kl: 12:30