
30 May 2025 09:21
Hin árlega þríþraut 3SH fer fram sunnudaginn 1. júní kl. 12:30 við Ásvallalaug.
Kepp verður í eftirfarandi aldurshópum:
-
5–6 ára: 16 m sund, 500 m hjól, 300 m hlaup
-
7–9 ára: 33 m sund, 1 km hjól, 600 m hlaup
-
10–12 ára: 50 m sund, 2 km hjól, 900 m hlaup
-
13–17 ára: 100 m sund, 3 km hjól, 1 km hlaup
Ræst er í hollum eftir aldri, yngstu börnin byrja kl. 12:30. Foreldrar mega fylgja 5–6 ára börnum ef þarf.
Ekkert þátttökugjald – allir fá bol, verðlaunapening og glaðning!
Forskráning: steffiotto@hotmail.com (nafn og kennitala barns).
Skráning á staðnum: milli 11:30–12:00.
Upplýsingar: Steffi á Messenger eða í tölvupósti.
Sjáumst hress!
Nánari upplýsingar á FB viðburði:
https://fb.me/e/6fZB6n1uJ
Geir Ómarsson
Síðast breytt þann 30. May 2025 kl: 09:21 af Geir Ómarsson