Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May 2021 21:00

Ofursprettþrautin í Kópavogi fór fram um síðustu helgi við nokkuð góðar aðstæður. Sigurvegarar í almennum flokki urðu Þórunn Margrét Gunnarsdóttir (Ægir) og Sigurður Örn Ragnarsson (Breiðablik). Í byrjendaflokki sigruðu Sigurlaug Helgadóttir (Ægir) og Patrik Viggo Vilbergsson (Breiðablik). 

Einnig var keppt í nokkrum ungmennaflokkum en eftirfarandi urðu sigurvegarar þar: Finnur Björnsson (U23), Arnar Skúlason (junior) Hilda Bríet Gústavsdóttir (junior), Ísak Árni Guðmundsson (16-17 ára), Sara Björt Símonardóttir (16-17 ára) og Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir (14-15 ára)

Keppt hefur verið á óbreyttri braut í almennum flokki síðan 2013 og meðfylgjandi eru 15 bestu tímar sem hafa náðst í brautinni í þessi 9 skipti sem keppt hefur verið (birt með fyrirvara um villur).

 


Hákon Hrafn Sigurðsson

Síðast breytt þann 13. May 2021 kl: 16:19 af Hákon Hrafn Sigurðsson

Aðrar fréttir

Fjölmiðlafulltrúi

2 December kl: 10:54

Uppskeruhátíð ÞRÍ

13 November kl: 22:43

Sáttayfirlýsing

12 November kl: 18:43

Heiðmerkurtvíþraut endurvakin

1 November kl: 04:00

Drög að keppnisdagskrá 2022

29 October kl: 12:00

Tvenn verðlaun í Ironman Barcelona

7 October kl: 00:00

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September kl: 20:00

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September kl: 13:00

Nýr landsliðsgalli

14 June kl: 00:00

Styttist í næstu keppni

25 May kl: 00:00

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May kl: 21:00

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May kl: 21:00

Guðlaug Edda 3. í Sarasota

14 March kl: 00:00

Guðlaug Edda með sigur í Clermont

6 March kl: 00:00

Þríþrautarþing 2021

27 February kl: 17:00