Bestu tímar í sprettþraut Hafnarfirði

Bestu tímar í sprettþraut Hafnarfirði

27 May 2022 14:00

Sprettþrautin í Hafnarfirði fer fram um helgina og verður það í 13. sinn sem keppt verður í sömu braut í Hafnarfirðinum.

Hér birtum við til gamans bestu tíma sem hafa náðst í brautinni á þessum árum.


Hákon Hrafn Sigurðsson

Síðast breytt þann 28. May 2022 kl: 10:49 af Hákon Hrafn Sigurðsson