Drög að keppnisdagskrá 2020

Drög að keppnisdagskrá 2020

25 August 2019 00:00

Þríþrautarsamband Íslands birtir drög að keppnisdagskrá fyrir sumarið 2020.

10. maí sun Kópavogsþraut (1. bikar)

24. maí sun Sprettþraut HFN (2.bikar)
13. júní lau Hálfur járnmaður Laugvarvatn (ÍSLM og 3. bikar)
13. júní lau Olympísk þraut Laugarvatn
9. ágúst sun Olympísk þraut Kjós (ÍSLM og 4. bikar) 
22. ágúst Edmonton ITU grand Final (hugsanleg hópferð)
29. ágúst lau Ofursprettþraut 3N (ÍSLM og 5. bikar).


Hákon Hrafn Sigurðsson