29 October 2021 12:00
ÞRÍ kynnir drög að keppnisdagskrá næsta sumars. Athugið að þetta eru einungis drög sem gætu breyst.
8. maí sun – Kópavogsþraut (Breiðablik) – Ofurprettþraut, 1. bikar
29. maí sun - Hafnarfjörður (SH)– Sprettþraut, 2. bikar
11. júní lau – Grafarvogur (Fjölnir) - Ofurprettþraut og fjölskylduþraut
25. júní lau – Laugarvatn (Ægir) – Ólympísk þraut, Íslandsmót og 3. bikar
23. júlí lau - Hrafnagil (UFA) – Sprettþraut, 4. bikar
23. júlí lau - Hrafnagil (UFA) - Ólympísk þraut
14. ágúst sun - Kjós (ÞRÍ) - Ólympísk þraut, 5. bikar
27. ágúst lau – Reykjanesbær (UMFN) – Ofursprettþraut, Íslandsmót og 6. bikar
Fimm bikarkeppnir af sex gilda í stigakeppni einstaklinga. Falli ein þraut niður gilda allar keppnir.
Hákon Hrafn Sigurðsson
Síðast breytt þann 1. November 2021 kl: 11:55 af Hákon Jónsson