
30 April 2025 09:08
Hefur þú áhuga á mörgu? Þá gæti þríþraut verið eitthvað fyrir þig!
Í sumar verða í boði vikunámskeið fyrir börn og ungmenni í þríþraut!
Þríþraut samanstendur af sundi, hjóli og hlaupi.
Hér hefur þú tækifæri á því að kynnast þríþraut á skemmtilegan hátt, í gegnum leiki og æfingum í sundi, hjólreiðum og hlaupi!
Námskeiðið er fyrir alla, hvort sem þú hefur eitthvað æft áður en ekki.
Aldurshópur: 10-13 ára (2012-2015) og 14-16 ára (2009-2011)
Dagsetning: 10.-13. júní 2025.
Tímasetning: 9:00-12:00 á hverjum degi.
Dagsetning: 10.-13. júní 2025.
Tímasetning: 9:00-12:00 á hverjum degi.
Staðsetning: Félagssvæði Breiðabliks og Sundlaug Kópavogs.
Nánari mætingarstaðir verða tilkynnt eftir skráningu.
Heildar dagskrá og nánari upplýsingar verða send til þín með góðum fyrirvara.
Nánari mætingarstaðir verða tilkynnt eftir skráningu.
Heildar dagskrá og nánari upplýsingar verða send til þín með góðum fyrirvara.
SKRÁÐU ÞIG FYRIR 06.06 HÉR: https://forms.office.com/e/aMhwhz53wX
Námskeiðið er haldið af Þríþrautardeild Breiðabliks og Þríþrautarsamband Íslands
Geir Ómarsson
Síðast breytt þann 30. April 2025 kl: 09:09 af Geir Ómarsson