Sumarnámskeið 2025 fyrir 10-13 og 14-16 ára

Sumarnámskeið 2025 fyrir 10-13 og 14-16 ára

30 April 2025 09:08

Hefur þú áhuga á mörgu? Þá gæti þríþraut verið eitthvað fyrir þig!

Í sumar verða í boði vikunámskeið fyrir börn og ungmenni í þríþraut!
Þríþraut samanstendur af sundi, hjóli og hlaupi.
Hér hefur þú tækifæri á því að kynnast þríþraut á skemmtilegan hátt, í gegnum leiki og æfingum í sundi, hjólreiðum og hlaupi!
Námskeiðið er fyrir alla, hvort sem þú hefur eitthvað æft áður en ekki.
Aldurshópur: 10-13 ára (2012-2015) og 14-16 ára (2009-2011)
Dagsetning: 10.-13. júní 2025.
Tímasetning: 9:00-12:00 á hverjum degi.
Staðsetning: Félagssvæði Breiðabliks og Sundlaug Kópavogs.
Nánari mætingarstaðir verða tilkynnt eftir skráningu.
Heildar dagskrá og nánari upplýsingar verða send til þín með góðum fyrirvara.
SKRÁÐU ÞIG FYRIR 06.06 HÉR: https://forms.office.com/e/aMhwhz53wX
 
Námskeiðið er haldið af Þríþrautardeild Breiðabliks og Þríþrautarsamband Íslands

Geir Ómarsson

Síðast breytt þann 30. April 2025 kl: 09:09 af Geir Ómarsson