Keppnisreglur ÞRÍ 2025 - Uppfærðar

Keppnisreglur ÞRÍ 2025 - Uppfærðar

2 May 2025 13:15

Keppnisreglur Þríþrautarsambands Íslands hafa nú verið uppfærðar í samræmi við reglur Alþjóða Þríþrautarsambandsins (e. World Triathlon) 

Keppendur í þríþraut eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér reglurnar fyrir fyrstu keppni ársins.

Reglurnar má nálgast hér.

Að auki má geta þess að smávægilegar breytinar hafa verið gerðar á aldursflokkum en 20-29 ára og 30-39 ára verða nýir aldursflokkar í stað 20-23 og 24-39 ára. Veit verða verðlaun fyrir fyrsta sæti í hverjum aldursflokki á uppskeruhátið ÞRÍ 2025.  


Geir Ómarsson

Síðast breytt þann 2. May 2025 kl: 13:20 af Geir Ómarsson