Drög að keppnisdagskrá 2023

Drög að keppnisdagskrá 2023

19 January 2023 00:00

ÞRÍ birtir eftirfarandi drög að viðburðadagskrá fyrir árið 2023. Fleiri viðburðir gætu komið inn í þessa dagskrá fljótlega. 

25.-26. mars - Tímamælingahelgi

7. maí sun – Kópavogsþraut (Breiðablik) – Ofursprettþraut

28. maí sun - Hafnarfjörður (SH)– Sprettþraut, krakkaþraut

24. júní lau – Laugarvatn (Ægir) - Olympísk þraut

22. júlí lau - Hrafnagil (UFA) – Sprettþraut

13. ágúst sun - Kjós (ÞRÍ) - Sprettþaut

26. ágúst lau – Reykjanesbær (UMFN) – Ofursprettþraut


Hákon Hrafn Sigurðsson