Erlendar keppnir fyrir almenning

Erlendar keppnir fyrir almenning

27 February 2025 15:52

Á vegum Aljóða þríþrautarsambandsins (World Triathlon) og Evrópusambandins (Europe Triathlon) eru fjöldinn allur af stórskemmtilegum mótum fyrir almenning.

Heimsmeistaramótið í Ólympískri þríþraut í ár verður haldið í Wollongong í Ástralíu 15-19. október fyrir þau sem vilja nýta þríþrautina til að skoða framandi slóðir og Evrópumeistaramótið í Istanbul dagana 30-31. ágúst.

Athugið að fyrir flestar keppnir á vegum álþjóðasambandana þarf að keppa í landsliðbúningi og fer pöntun á þeim búningum í gegnum Þríþrautarsamband Íslands. Panta þarf a.m.k. 8 vikum fyrir keppnisdag í viðkomandi keppni.

Áhugasömum er bent að hafa samband við info@triathlon.is .

Á heimasíðum World Triathlon og Europe Triathlon má finna upplýsingar um aldursflokka keppnir. Notið síuna Category og veljið "Age-Group Event" þar.

 


Geir Ómarsson

Síðast breytt þann 4. March 2025 kl: 09:25 af Geir Ómarsson