Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September 2021 13:00

Fannar Þór Heiðuson keppti í gær í Ironman 70.3 Warsaw en um er að ræða keppni í hálfum járnmanni.

Fannar hefur verið á mikilli siglingu undanfarið í styttri keppnum í Noregi en býr og æfir þar með Tönsberg þríþrautarfélaginu. Þetta var fyrsta skipti sem hann keppti í hálfum járnmanni en Fannar er einungis 21 árs gamall. Fannar synti 1900m á 29:08, hjólaði 90km á 2:12:45 og hljóp svo hálft maraþon á frábærum tíma, 1:17:36 og heildartími hans með skiptingum var 4:04:04 sem skilaði honum í 2. sæti í aldursflokki 18-24 ára og 18. Sæti af öllum þátttakendum (547). Þetta er jafnframt 3. besti tími Íslendings í hálfum járnmanni frá upphafi.


Hákon Hrafn Sigurðsson

Aðrar fréttir

Uppskeruhátíð ÞRÍ

13 November kl: 22:43

Sáttayfirlýsing

12 November kl: 18:43

Heiðmerkurtvíþraut endurvakin

1 November kl: 04:00

Drög að keppnisdagskrá 2022

29 October kl: 12:00

Tvenn verðlaun í Ironman Barcelona

7 October kl: 00:00

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September kl: 20:00

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September kl: 13:00

Nýr landsliðsgalli

14 June kl: 00:00

Styttist í næstu keppni

25 May kl: 00:00

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May kl: 21:00

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May kl: 21:00

Guðlaug Edda 3. í Sarasota

14 March kl: 00:00

Guðlaug Edda með sigur í Clermont

6 March kl: 00:00

Þríþrautarþing 2021

27 February kl: 17:00

Keppnisdagskrá 2021

29 November kl: 22:00