Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September 2021 20:00

Stefán Karl Sævarsson og Hákon Hrafn Sigurðsson úr Breiðabliki tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í járnmanni sem fór fram í Roth í Þýskalandi um helgina.

Mótið var jafnframt þýska meistaramótið í járnmanni og voru Þjóðverjar óvenju fjölmennir í keppninni þetta árið. Sigurvegarar í keppninni urðu Anne Haug sem er núveradi heimsmeistari í greinninni og Patrik Lange sem varð heimsmeistari árið 2018.  Stefán Karl keppti í aldurflokki 35-39 ára og náði 2. sæti á tímanum 8:44:26 og Hákon Hrafn keppti í aldursflokki 45-49 ára og varð einnig í 2. sæti á tímanum 8.48:04 og var einungis um mínútu frá sigurvegaranum í þessum flokki. Þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingar ná í verðlaun á Evrópumeistaramóti í járnmanni í aldursflokkum.


Hákon Hrafn Sigurðsson

Síðast breytt þann 6. September 2021 kl: 20:38 af Hákon Hrafn Sigurðsson

Aðrar fréttir

Uppskeruhátíð ÞRÍ

13 November kl: 22:43

Sáttayfirlýsing

12 November kl: 18:43

Heiðmerkurtvíþraut endurvakin

1 November kl: 04:00

Drög að keppnisdagskrá 2022

29 October kl: 12:00

Tvenn verðlaun í Ironman Barcelona

7 October kl: 00:00

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September kl: 20:00

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September kl: 13:00

Nýr landsliðsgalli

14 June kl: 00:00

Styttist í næstu keppni

25 May kl: 00:00

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May kl: 21:00

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May kl: 21:00

Guðlaug Edda 3. í Sarasota

14 March kl: 00:00

Guðlaug Edda með sigur í Clermont

6 March kl: 00:00

Þríþrautarþing 2021

27 February kl: 17:00

Keppnisdagskrá 2021

29 November kl: 22:00