Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May 2021 21:00

Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í nótt í Yokohama í World Triathlon mótaröðinni sem er fyrsta stigakeppnin síðan í mars 2020.

Keppnin var gríðarlega sterk enda margar stelpur í stigasöfnun til að komast inn á Ólympíuleikana. Guðlaug Edda varð í 35. sæti af 57 sem hófu leik og verða það að teljast góð úrslit. Hún hækkaði um 5 sæti á úrtökulistanum fyrir ólympíuleikana. Keppnisvegalengdin var ólympísk og Guðlaug Edda synti á 19:50, hjólaði á 1:00:15 og hljóp svo á 37:48 en hún á við smá meiðsli að stríða á hlaupinu. Heildartími með skiptingum var 1:59:25. Taylor Knibb vann á tímanum 1:54:27.


Hákon Hrafn Sigurðsson

Aðrar fréttir

Fjölmiðlafulltrúi

2 December kl: 10:54

Uppskeruhátíð ÞRÍ

13 November kl: 22:43

Sáttayfirlýsing

12 November kl: 18:43

Heiðmerkurtvíþraut endurvakin

1 November kl: 04:00

Drög að keppnisdagskrá 2022

29 October kl: 12:00

Tvenn verðlaun í Ironman Barcelona

7 October kl: 00:00

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September kl: 20:00

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September kl: 13:00

Nýr landsliðsgalli

14 June kl: 00:00

Styttist í næstu keppni

25 May kl: 00:00

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May kl: 21:00

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May kl: 21:00

Guðlaug Edda 3. í Sarasota

14 March kl: 00:00

Guðlaug Edda með sigur í Clermont

6 March kl: 00:00

Þríþrautarþing 2021

27 February kl: 17:00