Meistaramót fyrir aldursflokka

Meistaramót fyrir aldursflokka

31 January 2023 08:00

Alþjóðaþríþrautarsambandið hefur gefið út dagsetningar fyrir meistaramótin 2023 þar sem keppt er í aldursflokkum.

Keppnsdagatalið er hér https://triathlon.org/events/calendar?mc_cid=fbe0d1b683&mc_eid=798168a767

Keppnirnar eru eftirfarandi.

World Triathlon Winter Championship, 24. – 26. mars í Skeikampen í Noregi.

World Triathlon Multisport Championships, 29. apríl – 7. maí á Ibiza. Þar er keppt í tvíþraut, aquathlon, cross-þríþraut og long distance (4km sund, 120km hjól, 30km hlaup).

World Triathlon Sprint and Relay Championships 13.-16. júlí í Hamborg Þýskalandi. 

World Triathlon LD Duathlon (10km hlaup, 150km hjól, 30km hlaup) Championship 3. September í Zofingen í Sviss. 

World Triathlon aldursflokkakeppni í ólympískri þríþraut 22. -24. September í Pontevedra á Spáni.

Þau sem hafa áhuga á að keppa í einhverju þessara móta er bent á að hafa samband við ÞRÍ í gegnum netfang þess info@triathlon.is.


Hákon Hrafn Sigurðsson

Síðast breytt þann 1. February 2023 kl: 08:51 af Hákon Hrafn Sigurðsson