Nýr landsliðsgalli

Nýr landsliðsgalli

14 June 2021 00:00

Þríþrautarsamband Íslands kynnir nýjan landsliðskeppnisgalla.

Upphaflega var hann hannaður fyrir árið 2020 en vegna Covid (engar keppnir) var kynningu hans frestað. Síðar breytti ITU (World Triathlon) um nafn og merki  og þá var keppnisgallinn uppfærður með þessu nýja merki. Gallinn er hannaður af Bioracer líkt og fyrri galli en þessi þykir auðvitað mun flottari og minna Jane Fonda legur. 


Hákon Hrafn Sigurðsson

Aðrar fréttir

Uppskeruhátíð ÞRÍ

13 November kl: 22:43

Sáttayfirlýsing

12 November kl: 18:43

Heiðmerkurtvíþraut endurvakin

1 November kl: 04:00

Drög að keppnisdagskrá 2022

29 October kl: 12:00

Tvenn verðlaun í Ironman Barcelona

7 October kl: 00:00

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September kl: 20:00

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September kl: 13:00

Nýr landsliðsgalli

14 June kl: 00:00

Styttist í næstu keppni

25 May kl: 00:00

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May kl: 21:00

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May kl: 21:00

Guðlaug Edda 3. í Sarasota

14 March kl: 00:00

Guðlaug Edda með sigur í Clermont

6 March kl: 00:00

Þríþrautarþing 2021

27 February kl: 17:00

Keppnisdagskrá 2021

29 November kl: 22:00