Styttist í næstu keppni

Styttist í næstu keppni

25 May 2021 00:00

Undirbúningur í fyrir Sprettþraut Hafnarfjarðar í fullum gangi.

Núna þegar afléttingar eru í gangi og við erum að sjá til bjartari tíma varðandi keppnisstarf þá er áhugavert að sjá hvernig keppendur taka við sér.

Þríþrautarfólk þyrstir í smá "action" enda er tíðin búin að vera frekar slöpp. Spennandi verður að sjá hvernig leikar munu takast í Hafnarfirði í ár. Glæsileg keppni er fyrir höndum og hefur umgjörð keppninnar í Hafnarfirði verið til sóma.

Heyrst hefur að flottir úrdráttarvinningar hafa fengist og einhverjir heppnir þátttakendur fara heim glaðir eftir góða keppni og kannski smá pakka.


Ívar Þrastarson

Síðast breytt þann 25. May 2021 kl: 10:56 af Ívar Þrastarson

Aðrar fréttir

Fyrstu verðlaun Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í járnmanni

6 September kl: 20:00

Fannar Þór í 2. sæti í Ironman 70.3 Warsaw

6 September kl: 13:00

Nýr landsliðsgalli

14 June kl: 00:00

Styttist í næstu keppni

25 May kl: 00:00

Guðlaug Edda með góð stig í Yokohama

15 May kl: 21:00

Bestu tímar í Kópavogsþrautinni

12 May kl: 21:00

Guðlaug Edda 3. í Sarasota

14 March kl: 00:00

Guðlaug Edda með sigur í Clermont

6 March kl: 00:00

Þríþrautarþing 2021

27 February kl: 17:00

Keppnisdagskrá 2021

29 November kl: 22:00

Keppnir sumarið 2020

20 April kl: 22:00

Þríþrautarþing 2020

29 February kl: 17:00

Keppnisdagskrá 2020

5 January kl: 07:00

Þríþrautarfólk ársins 2019

16 December kl: 12:30

Afreksstefna 2020

15 December kl: 19:00