4 March 2022 07:00
Evrópska þríþrautarsambandið hefur gefið út tilkynningu þar sem lýst er yfir stuðningi við annars vegar þríþrautarsamfélagið í Úkraínu og svo hinsvegar aðgerðir Alþjóðaolympíunefndarinnar og Alþjóða þríþrautarsambandsins gagnvart Rússlandi og Hvíta-Rússlandi.
ÍSÍ hefur einnig gefið út tilkyningu þar sem lýst er yfir stuðningi við þessar refsiaðgerðir. Sjá nánar hér
https://europe.triathlon.org/news/article/ukraine_crisis_and_europe_triathlon_sanctions
Hákon Hrafn Sigurðsson