
17 February 2025 15:53
Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin WADA hefur uppfært bannlistann fyrir árið 2025.
Það er á ábyrgð keppenda í þríþraut að kynna sér listann. En nánar um málið má finna á vef Lyfaeftirlits Íslands
https://www.antidoping.is/loeg-og-reglur
Athygli skal vakin á því að ýmis lyf sem ávísuð eru af læknum af læknisfræðilegum ástæðum geta verið bönnuð í keppnum en í sumum til vikum er hægt að sækja um undanþágur (TUE).
Dæmi um slík lyf geta verið (ekki tæmandi listi):
-Astmalyf
-Örvandi lyf (ADHD lyf)
-Narkótísk verkjalyf (Ópíóðar)
Geir Ómarsson