Keppnisreglur ÞRÍ

Keppnisreglur ÞRÍ

22 May 2019 15:00

Tilkynning

Keppnisreglur ÞRÍ hafa nú verið uppfærðar.

Liður um byrjendaflokk hefur verið skilgreindur.

Tafla um hitastig í keppni hefur verið endurskoðuð og ný viðmiðunartafla liggur fyrir.
 

ÞRÍ vill nota tækifærið og hvetja þátttakendur í þríþrautarkeppnum sem heyra undir sambandið að kynna sér keppnisreglur ÞRÍ.

- Byrjendaflokkur -

  • Byrjendaflokkur er hugsaður fyrir fólk sem er að byrja í þríþraut
  • Keppandi má skrá sig sem byrjanda í aðeins eitt keppnistímabil
  • Ef keppandi hefur keppt tvisvar áður á fyrri keppistímabilum hér, heima eða erlendis, má hann ekki skrá sig sem byrjanda

- Hitastig í keppnum ÞRÍ - 


Hákon Jónsson

Síðast breytt þann 22. May 2019 kl: 14:59 af Hákon Jónsson