24 May 2023 00:00
Þríþrautarsamband Íslands býður upp á upp tvo kynningardaga á þríþraut skipt eftir aldri.
Þríþraut er fjölbreytt og skemmtileg íþrótt sem samanstendur af sundi, hjólreiðum og hlaupi.
Dagur 1: 11.06.2023 fyrir unglinga á aldrinum 17 til 19 ára
Dagur 2: 18.06. 2023 fyrir unlinga á aldrinum 13 til 19 ára
Geir Ómarsson
Síðast breytt þann 13. June 2023 kl: 09:29 af Geir Ómarsson